KVENNABLAÐIÐ

Victoria Beckham og James Corden slá í gegn: Myndband

Victoria Beckham lét til leiðast að fíflast með James Corden og bjuggu þau til endurgerð stiklu myndarinnar Mannequin sem gerð var árið 1987 og var með Andrew McCarthy og Kim Cattrall. Á leiðinni í Target til að hitta hinar gínurnar bresta þau að sjálfsögðu í söng í Carpool Karaoke í anda Spice Girls. Skemmtilegt!

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!