KVENNABLAÐIÐ

Af hverju í ósköpunum fær maðurinn minn ekki fría heilbrigðisþjónustu?

Ástrós Rut Sigurðardóttir segir hér í meðfylgjandi myndbandi frá hörmulegri stöðu eiginmanns síns sem er öryrki og greindur með krabbamein. Spyr hún stjórnvöld af hverju í ósköpunum hann þurfi að greiða fyrir allar sínar meðferðir og öll læknaviðtöl. Finnst henni að hann ætti að eyða peningunum sínum í annað, fyrir utan að þau hafa ekki efni á að greiða reikningana. Þetta er virkilega þörf áminning fyrir stjórnvöld: Hvað ætla þau að gera í málum sem þessum?

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!