KVENNABLAÐIÐ

Hræðileg stytta af Cristiano Ronaldo vekur athygli

Fótboltastjarnan Cristiano Ronaldo er heimsfrægur eins og allir vita og hefur nú fengið flugvöll á Madeira eyjum nefndan eftir sér og þessa…athyglisverðu brjóstmynd. Styttan var gerð opinber af stjörnunni úr Real Madrid og verður að segjast eins og er að hún er EKKERT lík honum. Hvað hafa þeir gert við þetta fallega andlit?

Auglýsing

ron2

Styttan er úr bronsi og er einna helst eins og hún hafi bráðnað. Hún er virkilega ógnvekjandi, alveg sama frá hvaða sjónarhorni horft er á hana. Já, eitthvað fór virkilega úrskeiðis þarna. Það er þó ekki að sjá að Cristiano sé eitthvað dapur yfir þessu…kannski finnst honum þetta bara fyndið! Ef þú vilt sjá hana þarftu að koma við á Aeroporto Cristiano Ronaldo á Madeira eyjum í Portúgal.

Twitter lét að sjálfsögðu sitt ekki eftir liggja í að gera grín að styttunni:

ron3

 

ron6

Auglýsing

ron4

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!