KVENNABLAÐIÐ

Kendall Jenner sem dökkhærð Marilyn Monroe: Myndband

Love Magazine fékk Kendall Jenner til að sitja fyrir hjá sér og gera ögrandi myndband í leiðinni. Kendall leikur Marilyn og dansar í nærfötum frá Le Perla og retró sundfötum með hárið afar líkt leikkonunni sálugu…tja, þó það sé dökkt.

Syngur hún „Diamonds Are a Girl’s Best Friend,“ ásamt öðrum setningum sem gyðjan lét frá sér fara. Sjáðu myndbandið!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!