KVENNABLAÐIÐ

Adele tileinkaði fórnarlömbum árásarinnar í London ótrúlegan flutning á Make You Feel My Love

Breskar stjörnur hafa margar hverjar sent fórnarlömbum hryðjuverkaárásinnar í London á miðvikudaginn samúðarkveðjur og lét söngkonan Adele sitt ekki eftir liggja. Hún er á tónleikaferðalagi í Ástralíu og á tónleikum í Auckland, Nýja-Sjálandi, sagði hún við áhorfendur að hún vildi að heimabær sinn myndi „sjá ljósin okkar og heyra í okkur.“ Tileinkaði hún fórnarlömbum árásarinnar gæsahúðarflutning á laginu Make You Feel My Love.

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!