KVENNABLAÐIÐ

Nokkrir hlutir sem aðeins kuldaskræfur þekkja: Myndaþáttur

Er þér ALLTAF kalt? Fólki sem alltaf er kalt hættir til að gera furðulega hluti…og svolítið fyndna líka! Ef þú ert alvöru kuldaskræfa ættirðu að þekkja þessi atriði…

kalt 1a

Að nota vettlinga við tölvuna…svo puttarnir detti ekki af þér!

kalt 15

Teppið er besti vinur þinn

Auglýsing

kalt2

Frosnar táslur eru daglegt brauð

kalt3

Þú hatar dragsúg…HATAR hann!

kalt4

Öll megrun rýkur út um gluggann því þú vilt bara borða heitan og óhollan mat

kalt6

Hiti frekar en það sem er í tísku – það er þitt mottó

kalt7

Í alvöru? Af hverju ættirðu að klæðast tískufötum sem krefjast þess að þú sýnir hold og verðir kalt í leiðinni??

kalt8

Þú sefur í kósísokkum

kalt9

….og ert alltaf í mörgum lögum af fatnaði

kalt10

Það er samt frekar óþægilegt að vera í ullarbuxum undir gallabuxum…

Auglýsing

kalt11

Þú tekur því sem persónulegri árás þegar einhver reynir að lækka hitann í vinnunni

kalt12

…og ósjaldan kveikirðu á þínum eigin hitara á skrifstofunni

kalt13

Þú ert bara svolítið eins og þessi hundur – sækist í hitann!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!