KVENNABLAÐIÐ

Justin Bieber fær ekki að borða í friði: Mynd

Þetta er í raun frekar sorglegt. Poppstirnið Justin Bieber hefur oft talað um neikvæðar hliðar þess að vera frægur og hefur stundum líkt sjálfum sér við dýr í dýragarði: „Fólk sér mig ekki sem mennskan,“ hefur hann sagt. Stundum hefur gremjan náð tökum á honum þegar fólk hefur gengið of langt og kallað það illum nöfnum.

Auglýsing

Justin var í Sidney, Ástralíu á dögunum þar sem meðfylgjandi mynd er tekin og lýsir hún lífi poppstjörnunnar ágætlega. Justin fékk sér kjúkling meðan risavaxinn hópur aðdáenda var í kringum hann. Hversu óþægilegt ætli þetta sé? Svo elti hópurinn hann öskrandi þegar hann var búinn. Það hlýtur að teljast til mannréttinda að fá að borða í friði, þó þú sért poppstjarna eða hvað? Allir þurfa sitt einkalíf..

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!