KVENNABLAÐIÐ

Nýtt: Naglapúður tekur við af naglalakki

Hversu svalt er þetta? Kiara Sky naglafyrirtækið hefur nú þróað púður sem dýfa má nöglunum í til að fá litinn og svo er lakkað yfir með glæru naglalakki. Ku þetta endast mun lengur en venjulegt naglalakk en erfiðara er að ná því af með acetoni. Þó það sé verra viljum við ólmar prófa þetta nýja!

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!