KVENNABLAÐIÐ

Fólk sem varð frægt á netinu af óskiljanlegum ástæðum

Danielle Bregoli eða „cash me outside“ stelpan úr Dr. Phil þáttunum hefur verið ótrúlega vinsæl á undanförnum mánuðum. Hún er kjaftfor, hreinskilin 14 ára stúlka sem á í miklum erfiðleikum heima fyrir. Af hverju varð hún fræg? Hér eru nokkrar manneskjur sem hafa orðið frægar á netinu vegna einhvers sem margir skilja ekki…

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!