KVENNABLAÐIÐ

Vandamál sem hrjá hávaxið fólk: Myndband

Victor Vasques er 213 sentimetrar á hæð. Hann glímir við ýmis vandamál, svo sem að passa ekki í neinar sturtur, að passa ekki í föt og svo eru sumir sem hlaupa að honum og taka „selfies“ með honum í verslunarmiðstöðinni án þess að spyrja hann fyrst!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!