KVENNABLAÐIÐ

Bauð maðurinn í jakkafötunum upp á að vera rændur?

Virkilega athyglisverð ádeila á meðferð kynferðisbrotamála miðað við önnur mál. Snúum dæminu við: Ef maður klæddur jakkafötum og var búinn að fá sér áfengi…bauð hann þá upp á að vera rændur af því hann leit út fyrir að vera ríkur? Öll höfum við heyrt sögur af konum sem kæra nauðgun og hefur verið gefið í skyn að hvernig þær voru klæddar gæti hafa haft áhrif á nauðgarann. Sjáðu myndbandið og ekki gleyma að deila á vini þína:

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!