KVENNABLAÐIÐ

Ashton Kutcher hrósar Íslendingum fyrir að vera leiðandi í jafnréttismálum

Stefna Íslands er að eyða mismuni launa karla og kvenna fyrir sömu störf fyrir árið 2022. Stefnan er að karlar og konur fái sömu laun fyrir vinnuna sína og við erum komin langt á leið og erum leiðandi í þeim efnum í öllum heiminum! Til hamingju Ísland! Leikarinn og aktífistinn Ashton Kutcher hrósar Íslandi og Íslendingum og segir að við séum leiðandi í jafnréttismálum…okkur þykir það ekki leiðinlegt, er það?

ashton fors

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!