KVENNABLAÐIÐ

Hefur þú séð Önnu Nicole?

UPPFÆRT: Anna er fundin.  Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Önnu Nicole Grayson, 29 ára, en síðast er vitað um ferðir hennar á miðborgarsvæðinu í Reykjavík um hádegisbil í gær. Anna, sem glímir við veikindi, er 174 sm á hæð, með blá augu, millisítt dökkt hár og þéttvaxin. Talið er að hún sé klædd í brúnan jakka, bleika hettupeysu, sebra-munstraðar buxur og sé í gúmmístígvélum.

annan n

Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Önnu, eða vita hvar hana er að finna, eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögregluna í síma 444 1000. Upplýsingum má einnig koma á framfæri í einkaskilaboðum á fésbókarsíðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!