KVENNABLAÐIÐ

6 mánaða barn heldur planka í 34 sekúndur: Myndband

Flest áhugafólk um líkamsrækt þekkir plankann…sumir njóta þess að gera æfinguna á meðan aðrir eru kannski ekki jafn hrifnir. Hvort sem þú elskar æfinguna eða hatar er hún mjög öflug þegar kemur að styrkja miðbik líkamans og er hún í raun alhliða æfing.

Auglýsing

McGowan er jógakennari sem staðsett er í Kentuckyríki í Bandaríkjunum. Hún fagnaði syninum Roman fyrir sex mánuðum síðan. McGowan stundaði jóga alla meðgönguna og hélt því einnig áfram eftir barnsburð. Roman var fljótur að átta sig á hvað mamma var að gera og vildi gera eins! Sjáðu þetta krúttlega myndband af þeim mæðginum:

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!