KVENNABLAÐIÐ

Pryianka Chopra upplýsir um fegrunarleyndarmálin sín

Indverska leikkonan, kvikmyndaframleiðandinn og Miss World árið 2000, Pryianka Chopra, er einstaklega falleg kona. Margar konur vilja eflaust vita hvaða leyndarmálum hún lumar á þegar kemur að umhirðu húðar og fleira. Í þessu myndbandi sýnir hún okkur hvernig dagleg rútína hennar er og gefur uppskrift að óvæntum maska sem finna má í eldhúsinu. Njótið og lærið!

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!