KVENNABLAÐIÐ

Móðir fæðir „lítið, feitt barn“ eins og hún óskaði sér

Hann var rúm 6 kíló (25 merkur) þegar hann kom í heiminn og er fullkominn…eins og mamma hans óskaði sér. Nathashia Corrigan var í „smá áfalli“ þegar hún fæddi Brian Jr, í Melbourne, Ástralíu á dögunum. Hún sagðist þó alltaf hafa óskað sér lítils, búttaðs barns og það var í raun nákvæmlega það sem hún fékk. Stórkostlegur drengur hér á ferð – sjáðu myndbandið!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!