KVENNABLAÐIÐ

Þekkir þú leikarann undir öllum þessum farða?

Hann er afar, AFAR ólíkum sjálfum sér! Ef við gefum þér vísbendingu er leikarinn breskur/skoskur og er að fara að leika í þriðju þáttaröð Fargo sjónvarpsþáttanna sem notið hafa mikillar hylli undanfarið.

Bakvið fitugt, rauðleitt hár, yfirvaraskegg og bumbu er í raun hjartaknúsarinn Ewan McGregor. Star Wars/Trainspotting leikarinn leikur Ray Stussy frá Minnesota – skilorðsfulltrúa sem er ekki allur þar sem hann er séður. Hann mun þó ekki alveg láta útlitið fara með sig, því hann mun líka leika Emmit Stussy, bróðir Rays sem er afskaplega heillandi og er kallaður ´The Parking Lot King of Minnesota’.

Mun hann leika bræðurna tvö og þar sem Ray kennir Emmit um allar sínar ófarir mun verða um uppgjör að ræða, og eins og þeir sem fylgjast með Fargo endar alltaf eitthvað í blóðugu ofbeldi.

Þriðja sería fer í loftið þann 19. apríl.

Auglýsing

 

ev1

 

ev2

 

ev3

 

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!