KVENNABLAÐIÐ

Beyoncé og Blue Ivy í svipuðum kjólum á frumsýningu Beauty and the Beast

„There may be something there that wasn’t there before…“ Í síðustu viku var frumsýning myndarinnar Beauty and the Beast í El Capitan leikhúsinu í Hollywood.

bbeas

Beyoncé og Blue Ivy létu sig ekki vanta og var Beyoncé geislandi með tvíburabumbuna sína. Mæðgurnar voru í grænum kjólum og kostaði kjóll Blue 26.000 dollara!

Auglýsing

bbeast5

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!