KVENNABLAÐIÐ

Hvernig á að velja réttan sundbol fyrir þitt vaxtarlag!

Þetta er eilíf glíma okkar kvenna…að finna fallegan sundbol sem gerir eitthvað fyrir okkur. Vissir þú að til þess að minnka mittið ætti að forðast lárétt og sikk-sakk mynstur? Hér eru frábær ráð fyrir þær sem eru í sundbolaleit!

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!