KVENNABLAÐIÐ

Mr. T verður með í nýjum þáttum Dancing With the Stars

Ef þú ert nógu gamall/gömul til að muna eftir Mr. T verður þú eiginlega að sjá nýjustu seríuna af þáttunum Dancing With the Stars. Nýlega var tilkynnt hvaða stjörnur koma til með að keppa í þáttunum og verður að segjast eins og er…þetta hljómar spennandi! Fyrsti þátturinn verður sýndur þann 20. mars næstkomandi.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!