KVENNABLAÐIÐ

Sennilega furðulegasti stefnumótaþáttur allra tíma: Game of Clones

Game of Clones er breskur stefnumótaþáttur sem lætur þátttakendur lýsa þeim líkamlegu atgervum sem þau heillast af í smáatriðum og svo velja þau á milli manna/kvenna sem klæðast og líta út á svipaðan hátt. Þessi þáttur er því að reyna að beina athyglinni að því að það sé innihaldið sem skipti máli, ekki útlitið.

Þegar kemur að stefnumótum hafa allir sinn eigin smekk eða týpu. Raunveruleikaþáttur Channel 4, Games of Clones gefur einhlyepum tækifæri á að „búa til sína týpu“ í fullkomnum félaga, til smæstu smáatriða. Hæð, hárgreiðsla, hárlitur, augnlitur, líkamsbygging, húðlitur, hvað sem er. Þau byggja þinn félaga með tölvu. Þegar þú ert ánægð/ur með valið finnur Channel 4 þinn fullkomna félaga. Þau þurfa svo að klæðast sömu fötunum og búa í sama húsi í nokkrar vikur.

Auglýsing

Það eru allir tvífarar í þáttunum svo þau þurfa að fækka þátttakendum frá átta niður í sjö, byggt á persónuleika.

Það þarf svo að finna út hvaða manneskja (burtséð frá því hvernig hún lítur út) hentar þér best.

Auglýsing

Þú gætir miðað Game of Clones við The Bachelor/Bachelorette, þar sem flestir líta svipað út. Þátttakendur fara í gegnum hraðstefnumóta og tíminn er naumur. Í enda vikunnar verður eitt af „klónunum“ sent heim þar til einungis þrír eru eftir.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!