KVENNABLAÐIÐ

Game of Thrones stjarnan Neil Fingleton látinn

Game Of Thrones leikarinn Neil Fingleton lést í gær, 36 ára að aldri. Hann var stærsti maður Bretlands, 231 cm á hæð. Hjarta hans gaf sig í gær, laugardaginn 25. febrúar.

got2
Neil spilaði körfubolta í Bandaríkjunum áður en hann fór að leika í kvikmyndum. Lék hann í X-men og nýlega í þáttunum Game of Thrones.

got

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!