KVENNABLAÐIÐ

Titanic leikarinn Bill Paxton látinn, 61 árs að aldri

Leikarinn Bill Paxton lést í gær. Hann lék í stórmyndum á borð við Titanic og Alien. Bill fór í aðgerð en lifði hana ekki af. Fjölskylda hans sendi út yfirlýsingu þess efnis, samkvæmt TMZ.

Bill átti farsælan feril að baki í hinum ýmsu myndum og dáði listina mjög. Hann skilur eftir sig tvö börn og eiginkonu.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!