KVENNABLAÐIÐ

Jimmy Fallon knúsar letidýr með Robert Irwin

Robert Irwin, 13 ára sonur krókódílaveiðimannsins sáluga, fetar í fótspor föður síns og hefur erft áhugann á dýrum. Mætti hann í sjónvarpsþátt Jimmys á dögunum og sýndi honum ýmis spennandi dýr, s.s. dvergkrókódíl og letidýr. Skemmtilegt!
 
Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!