KVENNABLAÐIÐ

Loksins nýtt lag frá Katy Perry: Myndband

Katy Perry hefur nú gefið út myndband við lagið Chained To The Rhythm og er myndbandið virkilega gleðilegt en það gerist í skemmtigarði. Var það að detta inn á YouTube fyrir örfáum klukkutímum og hefur um hálf milljón manna séð það nú þegar. Má því segja að adáendur hennar hafi verið að bíða eftir nýju lagi og er það ekki af verri endanum!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!