KVENNABLAÐIÐ

Fyrsta skólína Katy Perry komin í sölu

Katy Perry er nú orðin skóhönnuður líka. Poppstjarnan frumsýndi fyrstu skólínuna sína fyrir helgi í samvinnu við Global Brands Group.

Í anda Katy eru skórnir frísklegir og skemmtilegir, s.s. flatbotna skór með eyrum og dindli og svo aðrir sem líta út eins og rauður bíll! Hægt er að nálgast línuna í Macy’s, Lord & Taylor og á vefsíðunum Zappos.com og Amazon.com

40 tegundir eru til og eru frá 49 dollurum upp í 169 dollara.kp3

Auglýsing

kp4 kp5

kp2

kp1

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!