KVENNABLAÐIÐ

Endurskapaði Fríðu og dýrið-myndatöku fyrir dóttur sína

Er þetta ekki dásamlegt? „Pabbi ársins“ undirbjó myndatöku með dóttur sinni sem er mikill aðdáandi Beauty and the Beast. Tók hann myndir af köstulum til að hafa í bakgrunninum og allt var vandlega skipulagt. Mikið er þetta fallegt samband…og litla stúlkan á eftir að muna eftir þessu alla ævi!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!