KVENNABLAÐIÐ

Brjálæðislega flott myndband: Þú getur ekki hætt að horfa!

Ленинград — Кольщик heita lagið og hljómsveitin! Það kemur ekki að sök þó lagið sé á rússnesku, það er eitthvað afar heillandi við þetta myndband þar sem allt gerist afturábak. Leningrad heitir hljómsveitin og við vitum í raun ekki mikil deili á henni…þetta myndband er bara svo stórkostlegt að við ákváðum að deila því með ykkur…

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!