KVENNABLAÐIÐ

Kendall Jenner upplýsir hvað fyrirsæturnar borða baksviðs á tískuvikunni í New York

Tískuvikan í New York er í fullum gangi, eins og ekki hefur farið framhjá mörgum. Fyrirsæturnar tala mikið um hvaða mat þær fá sér og hvernig þær reyna að sleppa við líkamsrækt (kannski hafa þær sinn einkakokk eða einkaþjálfara, hver veit?)

Kendall Jenner hefur þó uppljóstrað því hvað hún og vinkonur hennar fá sér milli sýninga á tískuvikunni í New York…hvað heldur þú?

Kendall heimsótt eldri systur sína Kim eftir sýningu Kanye á Yeezy Season 5 og hafði með sér…McDonald’s.

Auglýsing
Bella Hadid, Gigi Hadid og Kendall Jenner fara allar á MacD

Systurnar sátu og átu fitugan skyndibitann ásamt Bellu og Gigi Hadid. „Sjáðu þessar stelpur sem færa okkur matinn, þær eru svo sætar“ sagði Kim á Snapchat. Svo komu fleiri myndir af veislunni: Franskar, kjúklinganaggar, ostborgarar og stór gosdrykkur.

Þær voru með sömu förðunina og á sýningunni

 

Kendall geislaði þar sem hún sýndi fyrir Anna Sui á miðvikudag. Dökkar varir, dökk augnförðun og hárið í tveimur snúðum.

Kendall Jenner on the catwalk
Auglýsing
Kendall Jenner on the catwalk

 

a kendall
Kendall fyrir La Perla…takið eftir bakhlutanum

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!