KVENNABLAÐIÐ

Risatyppi á leið til Ástralíu!

Aðdáendur „fimmaurabrandara“ sameinist! Veðurkort nokkurt í Ástralíu hefur vakið mikla kátínu meðal þeirra með þannig húmor en mynd af stormi á leiðinni líkist risastórum getnaðarlim.

Á gervihnattamynd er storminum lýst sem „risastórum“ og fór það ekki framhjá Nocko Mickle þegar hann var að gá að veðurfréttum í vikunni sem leið: „Crazy a**e storm on its way to Qld….

„Looks likes old Toowpomba is about to cop a floggin’ too.“

Toowoomba, bær sem er suðaustur af Queensland, vestur af Brisbane var fyrir neðan „félagann.“

Auglýsing

Íbúar í Toowpomba kættust mjög en íbúafjöldi þar er á við Reykjavík, eða um 110.000 manns. Höldum í fimmaurahúmorinn, hann er nauðsynlegur! :)

limu rin

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!