KVENNABLAÐIÐ

Elsku stelpur: Siguratriði Hagaskóla í Skrekk 2015 komið í myndband

Elsku Stelpur: Siguratriði Hagaskóla í Skrekk árið 2015 hefur nú verið sett á YouTube í leikstjórn Guðnýjar Rósar Þórhallsdóttur. Um virkilega kröftugt atriði er að ræða og ef þú hefur ekki séð það verður þú að sjá það núna!

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!