KVENNABLAÐIÐ

Leikarinn Hugh Jackman berst við húðkrabbamein

Ástralski leikarinn Hugh Jackman hefur nú tjáð sig um baráttu sína við húðkrabbamein. Sjötti fæðingarbletturinn var fjarlægður af nefi hans á dögunum, en það er í annað skipti sem fæðingarblettur er tekinn af nefi hans.

hugh 222

Leikarinn setti þessa mynd á Instagram – með plástur á nefinu og hvetur hann alla að nota sólarvörn: „Í annað sinn að berjast við frumukrabba. Ég þakka reglulegum heimsóknum til lækna og frábærri þjónustu að allt fer vel. Þetta lítur verr út en það er. Ég sver!  #wearsunscreen

Auglýsing

Eins og áður sagði er þetta í sjötta sinn sem hann hefur látið fjarlægja af andlitinu á tveimur árum.

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!