KVENNABLAÐIÐ

Fitness-gúrúinn sem borðar 4000 kaloríur af ruslfæði á hverju kvöldi

Þúsundir fylgjenda sjá kjötfjallið Blake Horton eyða kvöldunum sínum að borða skammta sem innihalda 4000 kaloríur hver: Pizzur, hamborgarar, bananasplitt og allt í beinni úrsendingu. Hann er með fantaflottan líkama og á meðan flestir þjálfarar og iðkendur íþrótta reyna að einblína á sem hollastan mat gerir Blake hið öfuga. Hann segist í raun svelta sig á daginn, geymir það til kvöldsins þar sem hann getur borðað óstjórnlega.

Nú getur fólk efast um hollustu þess að gera þetta svona en hann borðar fyrir framan aðdáendur sína á hverju kvöldi og klappar svo maganum á sér og kallar hann „food baby.“

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!