KVENNABLAÐIÐ

Húsið þar sem tíminn stendur kyrr: Magnaðar myndir af yfirgefnu húsi

Eins og fólk hafi hreinlega staðið upp frá borðum og farið: Hús þetta hefur staðið óhreyft síðan á sjöunda áratugnum eins og myndirnar bera með sér. Allt í retró stíl, veggfóðrið skrautlega og fjölskyldumyndir á veggjunum. Matarborðið er líka á sínum stað, með áhöldum og eins og einhver hafi bara rétt brugðið sér frá. Þessi eign stendur autt í miðjum skógi í Belgíu. Allt er óhreyft og vakna upp ákveðnar vangaveltur við að skoða þessar myndir: Hver átti heima þarna? Hvað kom fyrir fólkið?

Auglýsing

(Þú getur smellt á myndirnar til að sjá þær stærri)

ret1

 

ret2

 

ret3

 

ret4

 

ret5

Auglýsing

ret6

 

ret7

 

ret8

 

ret9

 

ret10

 

ret11

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!