KVENNABLAÐIÐ

Kötturinn Kunkush varð viðskila við fjölskylduna sína í Írak: Hjartnæmir endurfundir í Noregi

Ef þetta hreyfir ekki við þér…hvað þá? Fjölskylda nokkur flúði Írak vegna stríðsins og tók heimilisköttinn Kunkush með. Fjölskyldan fór svo með báti frá Tyrklandi til Grikklands en þá týndist kisinn. Ótrúleg atburðarás varð til þess að hinn elskaði kisi fékk að sameinast fjölskyldu sinni á ný…í Noregi! Þú hreinlega verður að sjá þetta myndband:

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!