KVENNABLAÐIÐ

Við erum öll sek: 10 hvítar lygar sem við grípum oft til

„Ég er á leiðinni“ sendir þú á einhvern þegar þú ert ekki einu sinni búin/n að koma þér úr rúminu… Hljómar kunnuglega? „Ég fékk ekkert SMS“ er líka ein lygi sem við grípum oft til þó hún sé í raun fáránleg! Horfðu á þetta myndband og kannaðu til hversu margra hvítra lyga þú grípur frá degi til dags.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!