KVENNABLAÐIÐ

Húsið allt undirlagt af myndum af Boga Ágústsyni

Í gærkvöld fór fram aðdáendaveisla Boga Ágústsonar! Sigrún Soffiía Halldórsdóttir hélt upp á 21 árs afmæli sitt og einnig var um að ræða eins árs reunion hjá fyrrum Verslónemum. Þær urðu stúdentar í fyrra og eru bestu vinkonur. Þær ákváðu að hafa þemað „Bogi Ágústsson og Tóga.“ Myndi maður segja að um væri að ræða týpískan húmor hjá ungum og lífsglöðum konum sem elska að hlæja og skemmta sér. Úr varð „boga-toga“ húmor í veislunni! Að sögn sjónarvotta var gaman að fylgjast með þeim í gærkvöldi- þær bjuggu til þessar dásamlegu grímur af Boga og var húsið var allt undirlagt af myndum af Boga!

 
Auglýsing

bogi 2

 

Auglýsing

bogi ágústs

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!