KVENNABLAÐIÐ

Fyrsta konan til að ferðast til hvers einasta lands í heimi

Cassie DePecol er engin venjuleg kona. Hún er nú fyrsta konan til að fara í heimsreisu og ná að heimsækja hvert land fyrir sig. Hún vill hvetja aðrar konur til að elta draumana sína og gera eitthvað „út úr kassanum.“ Fylgstu með þessu magnaða ferðalagi hennar hér:

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!