KVENNABLAÐIÐ

Ofurfyrirsætan Christie Brinkley aftur á forsíðu Sports Illustrated, 63 ára að aldri!

38 ár eru síðan Christie Brinkley var á forsíðu Sports Illustrated en sýnir nú í nýjasta tölublaðinu að hún hefur engu gleymt. Í þetta sinn eru dætur hennar líka með í tímaritinu, þær Alexa Ray Joel sem er 31 árs og Sailor Brinkley Cook sem er 18 ára. Tríóið var myndað á ströndinni þar sem þær sýna glæsilegar línur – ekki fellur eplið langt frá eikinni!

 

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!