KVENNABLAÐIÐ

Þess vegna erum við svona feit! Sykurmagn í „hollum“ drykkjum uppljóstrað

Við höldum mörg að ávaxtasykur sé betri fyrir okkur en hvítur sykur. Það er mikill misskilningur. Öll sætuefni, s.s. ávaxtasykur, mjólkursykur, agave, stevía, hunang, hrásykur og svo framvegis breytist í glúkósa í líkamanum og meltist sem sykur. Ávaxtaafurðir í drykkjarformi eru nefnilega ekkert hollari en sykraðir gosdrykkir.

Við hvetjum foreldra sérstaklega til að kynna sér þessar tölur en nánari upplýsingar má fá hjá Online Doctor.

Auglýsing
d app
Appelsínusafi, 500 ml: 229 kaloríur, 0,6 gr fita, 51 gramm af sykri. Jafn mikill sykur og í 13 McVities Hobnob kexkökum og meiri sykur en í Coca Cola!

 

d bk
Stórt kók á veitingastað: 315 kaloríur, engin fita, 79,5 gr af sykri. Jafn mikið af sykri og í 9 súkkulaðistykkjum sem sýnd eru á myndinni.

 

d sport2
Drykkur til að drekka eftir æfingu: „For Goodness Shakes“: 315 kaloríur, 5,4 gr fita, 50,3 gr. sykur. Jafn mikill sykur og í 15 piparkökum sem sýndar eru á myndinni.

 

d innoc
Innocent Smoothie, 250 ml. Innihald: 171 kaloríur, 0,5 gr fita, 34,3 gr sykur. Jafn mikill sykur og í 3 og hálfum Krispy Kreme kleinuhringjum.

 

d orku
Orkudrykkur, 500 ml: 335 kaloríur, engin fita, 78 gr sykur. Jafn mikill sykur og í 20 Maryland Chocolate Chip kökum.

 

d pop
Vanilla Spice Hot Chocolate: 540 kaloríur, 7 gr fita, 80 gr sykur. Jafn mikill sykur og í 5Pop Tarts frá Kelloggs.
Auglýsing
d ribena
Ribena, 500 ml. Jafn mikill sykur og í 13 Oreo kökum. 215 kaloríur, engin fita og 52,6 gr sykur.

 

d shake
Súkkulaðishake stór frá Burger King: 612 kaloríur, 12 g fita, 103 gr sykur.

 

d sport
Lucozade Sport Elite: 195 kaloríur, engin fita, 40 gr sykur: Jafn mikill sykur og í tveimur Magnum Classic Chocolate ís.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!