KVENNABLAÐIÐ

Sjáðu myndbandið: Richard Branson skoraði á Barack Obama!

Nú fær Obama fjölskyldan að njóta lífsins! Athafnamaðurinn Richard Branson bauð Barack Obama að koma og læra á „kite surfing“ þar sem þú ert með brimbretti og ert fastur í flugdreka. Þetta er stórhættulegt sport og þarf að vera með hjálm og þú dettur oft og mörgum sinnum eins og sjá má í myndbandinu. Skemmtilegt – sjáðu hver vann með litlum mun!

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!