KVENNABLAÐIÐ

Linda Pétursdóttir meðal eftirminnilegustu fegurðardrottninga allra tíma: Myndir

Miss World er ein elsta fegurðarsamkeppni í heimi. Var hún sett á stofn árið 1951 af breskum auglýsingamanni að nafni Eric Morley. Í fyrstu átti aðeins að halda eina keppni en hún varð svo vinsæl að hún varð að árlegum viðburði.

Hin vinsæla afþreyingarsíða Bright Side hefur valið úr 15 glæsilega og eftirminnilega vinningshafa og er Linda P „okkar“ þar á meðal. Þau eru greinilega smekkfólk! Játuðu þau þó að erfitt var að velja milli fallegustu kvenna sem heimurinn hefur séð…við skiljum það!

Sjáðu myndirnar:

f Aishwarya Rai, India Miss World 1994
Aishwarya Rai, Indlandi, Miss World 1994
Auglýsing
f Ann Sidney, United Kingdom Miss World 1964
Ann Sidney, Bretlandi, Miss World 1964
f Azra Akın, Turkey Miss World 2002
Azra Akın, Tyrklandi, Miss World 2002
f Cindy Breakspeare, Jamaica Miss World 1976
Cindy Breakspeare, Jamaica Miss World 1976
f Jennifer Hosten, Grenada Miss World 1970
Jennifer Hosten, Grenada Miss World 1970
f Ksenia Sukhinova, Russia Miss World 2008
Ksenia Sukhinova, Rússlandi, Miss World 2008
f Linda Pétursdóttir, Iceland Miss World 1988
Linda Pétursdóttir, Ísland, Miss World 1988

 

Auglýsing
f Madeline Hartog-Bel, Peru Miss World 1967
Madeline Hartog-Bel, Peru Miss World 1967
f Megan Young, Philippines Miss World 2013
Megan Young, Filippseyjar Miss World 2013
f Priyanka Chopra, India Miss World 2000
Priyanka Chopra, Indlandi, Miss World 2000
f Rolene Strauss, South Africa Miss World 2014
Rolene Strauss, Suður-Afríka, Miss World 2014
f Rosanna Davison, Ireland Miss World 2003
Rosanna Davison, Írlandi, Miss World 2003
f Sarah-Jane Hutt, United Kingdom Miss World 1983
Sarah-Jane Hutt, Bretlandi Miss World 1983
f Susana Duijm, Venezuela Miss World 1955
Susana Duijm, Venezuela Miss World 1955
Auglýsing

 

fPenelope Coelen, South Africa Miss World 1958
Penelope Coelen, Suður Afríka, Miss World 1958

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!