KVENNABLAÐIÐ

„Hættu að fitla við símann þinn, sleikt’ann!“

Það eru til öpp sem kenna nánast allt og hér er eitt slíkt sem að vísu er ekki raunverulega til en gæti komið að góðum notum fyrir viðvaninga í munngælum.

Auglýsing

Youtube-stjörnurnar The Kloons hafa sent frá sér myndband þar sem þeir kynna nýtt app til sögunnar sem þeir kalla ‘Lickster’, app sem kennir þér að verða framúrskarandi í munngælum. Appið leiðir þig í allan sannleika um það hvernig þú getur orðið munngælusérfræðingur!

Screen Shot 2017-02-06 at 22.10.01

„Hættu að fitla við símann þinn, sleikt’ann!“

Sleikjarinn – kennsluapp í munngælum!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!