KVENNABLAÐIÐ

Hættum að flokka fólk! Sjáðu myndbandið sem allir eru að tala um

Ein áhrifamesta auglýsing sem fer um á netinu þessa dagana: “All That We Share“ er um hvernig við eigum til að flokka fólk eftir útliti, kynþætti, klæðnaði o.s.frv. Danska sjónvarpsstöðin TV 2, á heiðurinn af þessu flotta myndbandi sem vekur okkur til umhugsunar. Um tvær milljónir manna hafa séð myndbandið á örfáum dögum. Fólkið í myndbandinu svarar spurningum og fer síðan í „kassann“ með fólkinu sem svaraði því sama. Fjótlega lærði það að fólk á meira sameiginlegt en það heldur!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!