KVENNABLAÐIÐ

Flottustu tískumóment Díönu prinsessu heitinnar

Það verður engin jafn dáð og dýrkuð eins og Díana prinsessa sem lést árið 1997 undir furðulegum kringumstæðum í París. Móðir Vilhjálms og Harry Bretaprinsa var einkar meðvituð um tísku og ruddi margar brautir í þeim efnum, enda fram úr hófi smekkleg kona. Alltaf minnst – ávallt saknað ♥

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!