KVENNABLAÐIÐ

Nokkrar bannaðar auglýsingar sem birtust aldrei

Í auglýsingabransanum þarf fólk að passa sig. Hvorki má sýna nekt, né hvetja til ólöglegs/siðlauss athæfis. Hér eru nokkrar auglýsingar sem fóru aldrei „í gegn“ vegna þess hve ögrandi þær voru.

a276_a1
Auglýsing fyrir Bacardi romm í Kanada. Þessari var hafnað því hún þótti niðurlægjandi fyrir konur

 

a276_a3
Paddy Power, Írlandi. Bannað því hún þótti gera lítið úr eldri borgurum

 

a276_a4
Energizer batterí. Chile. Viðskiptavinurinn vildi ekki þessa auglýsingu
Auglýsing
a276_a5
NO2ID, Bretlandi. Myndin þótti minna á Hitler sem var móðgandi.

 

a276_a6
Killer Heels. Bretland. Þótti „normalisera“ ofbeldi

 

a276_a7
Department of Health, Bretlandi. Þótti ekki við hæfi ungra barna

 

a276_a8

Auglýsing
a276_a9
Six Feet under seríurnar, Bretlandi. Þótti líkleg til að valda óþægindum fyrir sjónvarpsáhorfendur

 

a276_a10
Diesel, Bretlandi. Þótti ekki við hæfi barna

 

a276_a11
Russia Finance Magazine. Bönnuð vegna þess hún þótti ósiðleg

 

a276_a12
The Rules of Attraction, BNA. (kvikmynd) Þótti gefa ýmislegt dónalegt til kynna

 

a276_a13

 

a276_a14
Kína. Þótti of gróf

 

a276_a15
The Breast Cancer Fund, BNA. Þótti vekja upp hræðslu hjá fólki við að sjá ör eftir brjóstnám

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!