KVENNABLAÐIÐ

Er píkan mín eðlileg? – Myndband

Er eðlilegt að finna til sársauka á meðan samförum stendur? Lítur píkan mín „eðlilega“ út? Er eðlilegt að ég fái ekki leggangafullnægingu? Þessum spurningum og fleirum er svarað í þessu afar fróðlega myndbandi sem Buzzfeed lét frá sér fyrir stuttu.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!