KVENNABLAÐIÐ

24 ára en lítur út eins og barn: Myndband

Hún er aðeins 87 cm á hæð og 20 kíló: Sari Rezita Ariyanti lítur út eins og þriggja til fimm ára barn en í raun er hún 24 ára. Sari fæddist þann 16. október árið 1993. Hún kemst ekki ferða sinna sjálf og ættingjar hennar ýta henni um í hjólastól. Hún á erfitt með tal og getur aðeins sagt örfá orð og gefið frá sér hljóð. Móðir hennar hafði ekki hugmynd um að eitthvað væri að Sari fyrr en hún var tveggja ára gömul. Býr Sari í Jaya hverfinu í Indónesíu. Sjáðu þessa ótrúlegu stúlku:

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!