KVENNABLAÐIÐ

Beyonce segist ólétt að tvíburum!

Beyonce og eiginmaður hennar Jay Z segjast vera „blessuð tvisvar sinnum“ eftir að hafa tilkynnt á Instagram að þau eigi von á tvíburum: „Við erum óendanlega þakklát að í fjölskyldu okkar munu bætast við tvö/tveir/tvær“ segja þau.

Pósturinn sem um ræðir nefnist bara „The Carters“ og er mynd af Beyonce með bumbu í nærfötum með slæðu.

Blue Ivy, dóttir þeirra tveggja, er nýorðin fimm ára.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!