KVENNABLAÐIÐ

Pamela Anderson skartar nýju lúkki á Best Awards Gala

Fyrrum Baywatch leikkonan sást á Best Awards Gala í París á dögunum og var hin fagra ljóska nær óþekkjanleg. Svarti eyelinerinn var hvergi að sjá og hún bar afar lítinn farða. Hárið var einnig afar látlaust og verður að segjast eins og er að leikkonan ber sig afar vel en hún er orðin 49 ára gömul. Klæddist Pamela svörtum og hvítum kjól en brjóstaskoran fræga var þó á sínum stað!

Auglýsing
pamela
Pamela Anderson – þá og nú

Pamela hefur oft tjáð sig um lýtaaðgerðir og hefur hún oft lagst undir hnífinn en segist þó samt sem áður líka að eldast: „Mér líkar að eldast. Eldri konur eins og mamma mín eru fyrirmyndirnar mínar og hún er mjög flott og hefur það gaman. Að eldast er ekki endirinn, ég hef margt að hlakka til. Ég horfi á myndir af mér ungri þegar ég var í þessu ömurlega sambandi og leit út fyrir að vera tuttugu árum eldri. Hamingjan hefur mikið að segja þegar kemur að fegurð að mínu mati.“

pam gif

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!